Staðsetning
Skemmuvegur 40 í Kópavogi
Við erum með frábæra inni aðstöðu fyrir öll okkar námskeið, með tún alveg við sem er hægt að kíkja á fyrir og eftir tímana og spjalla við hina hundana aðeins.
Heimilisfang:
Skemmuvegur 40 í Kópavogi. Bleik gata og á neðra plani.
Finna "bleika götu" Keyra götuna út á enda og haldið svo áfram niður fyrir húsið
Skemmuvegur 40 í Kópavogi. Bleik gata og á neðra plani.
Finna "bleika götu" Keyra götuna út á enda og haldið svo áfram niður fyrir húsið