HundaAkademianAth. Heimasíðan okkar (hunda.is) er í viðgerð og því notum við þessa síðu þangað til. Hægt er að senda okkur póst á [email protected] eða hringja í síma 664-2000.
Við leggjum mikla áherslu á styrkingu við jákvæða hegðun. Notum þjálfunaraðferð sem byggist á að styrkja það sem við viljum sjá meira af. Lærum að lesa hundinn okkar og þar með skilja hann betur. Í boði er meðal annars hvolpanámskeið, grunnnámskeið, framhaldsnámskeið, t táninganámskeið, lífsleikninámskeið, taumgöngunámskeið og einkatímar. Hundaskólinn er viðurkenndur af Heilbrigðiseftirliti Reykjavikur og Umhverfisstofnun og býður uppá afslátt af hundaleyfisgjöldum. Verið velkomin. |
Á döfinni:
Alla laugardaga:
KrílaPartý SmáhundaPartý Grunnnámskeið: 11. mars - mán/mið. kl. 20 12. mars - þrið/fimt. kl. 19 8. apríl - mán/miðv.kvöldhópar Táninganámskeið: 12. mars þrið/fimt kl. 20 Taumgöngunámskeið: 26. mars |