Hélt ég vissi flest um hunda þar sem ég hef átt þá alla tíð. En komst að því að svo var aldeilis ekki. Takk fyrir frábært námskeið. Útskrifaðist 18 des. 2012
Aldís & Lena
Þetta námskeið finnst mér frábært. Mér finnst ég hafa lært mikið, leiðbenandi nær vel til þeirra sem sækja námskeiðið. Hjálpaði mér mikið að skilja hvolpinn og okkur til að vinna saman. Útskrifuðust 12 desember. 2012.
Erla & Dalí
Æðislegt námskeið! Lærði að túlka og taka eftir merkjamáli hundsins míns og hvet eindregið alla að fara á námskeiðið. Útskrifuðust 12 desember 1012
Astrid & Elvis
Mér fannst námskeiðið kenna mér hvernig hægt er að kenna hundinum á jákvæðan og skemmtilegan máta. Ég sá mikin mun á hvolpinum mínum og mun hiklaust nýta mér æfingarnar í framtíðinni. Útskrifuðust 12 desebember 2012
Monika & Moli
Mér finnst námskeiðið gott hvolpanámskeið. Skemmtilegt fyrir bæði mann og hund. Við Moli erum bæði búin að læra helling. Útskrifuðust 12 desember 2012
Elín María & Narfi
Okkur fannst það mjög gagnlegt og horfum við allt öðru vísi á samband okkar við hundinn. Bara á þessum tímum fengum við að kenna, þekkja, og læra á hundinn sem er frábært. Skemmtilegt námskeið við komum á framhaldsnámskeið:) Útskrifuðust 11 nóvember 2012.
Þóra & Þota
Æðislega skemmtilegt námskeið fyrir mig og hundinn. Lærðum alveg helling og ekki skemmdi nú fyrir að hundarnir elska Heiðrúnu:) Á alveg pottþétt eftir að fara á framhaldsnámskeið. Útskrifuðust 11 nóvember 2012
Þóra & Fífa
Frábært námskeið. Þetta námskeið greitti lífi okkar Fífu úr stríði í gleði. Þökkum fyrir okkur. Útskrifuðust 11 nóvember 2012
Ólöf, Stefán & Lukka
Á námskeiðinu lærði ég hversu auðvelt er að kenna hundinum hina ýmsu hluti og fá þannig betri hund sem líður vel. Útskrifuðust 11 nóvember 2012
Fanney & Skundi
Námskeiðið hefur aukið viðsíni mína og þekkingu á hundaþjálfun. Skil tjáningu hunda betur eftir að hafa lært merkjamál hundsins. Frábært námskeið. Það hefur lagt góðan grunn af aukinni þjálfun í framtíðinni. Útskrifaðist 5 nóvember 2012.
Rikke & Katla
Lærði margt skemmtilegt. Bæði bóklegu og verklegu tímarnir voru vel undirbúnir. Mér líst vel á þessa jákvæðu aðferð. Námskeiðið hefð þó mátt vera lengra svo maður gæti lært hverja æfingu betur. Útskrifuðust 26 september 2012.
Margrét & Prins
Hundaskóli Heiðrúnar Klöru var mjög gagnlegt fyrir mig sem hundaeigandi í fyrsta sinn en einnig var það skemmtilegt og get ég eindregið mælt með þessu námskeiði. Útskrifuðust 26 september 2012
Sara & Goliat
Mjög gott námskeið og í raun alger nauðsyn fyrir alla hundaeigendur. Útskrifuðust 26 september 2012.
Anna & Máni
Mjög þægilegt og ekkert stressandi námskeið. Mjög skýr fyrirmæli og hundinum leið mjög vel. Ég og Máni lærðum helling af þessu námskeiði. Útskrifuðust 26 september 2012
Lilja Rut & Brenna
Frábært námskeið, vel skipulagt og skemmtilegt, bæði fyrir mig og hundinn. Útskrifuðust 5 september 2012.
Bertha & Villimey
Ég er búin að vera með hunda í 17 ár og farið áður á námskeið. Mér finnst þetta námskeið alveg frábært, fékk alveg nýja skilning á atferli hunda og jákvæða þjálfunaraðferðir. Góður kennari. Finnst að allir eigi að fara á þetta námskeið. Takk fyrir okkur. Útskrifuðust 2 ágúst 2012
Kristín & Bangsi
Ég hef lært ótrúlega mikið á þessu námskeiði og skil hundinn minn betur. Ég lærði betri þjálfunar aðferðir með jákvæðri styrkingu sem eru þægilegri og skemmtilegri Útskrifuðust 2 ágúst 2012
Sara & Góa
Frábært námskeið. (Þyrfti að fræða almenning um merkjamál hunda) Var með fullt af ranghugmyndum þegar kom að hundaþjálfun og núna skil ég hundinn mun betur og nýt þess að eiga hana og þjálfa/kenna henni nýja hluti.
Eyrún, Örvar & Ronja
Rosalega ánægð! Tókum að okkur hund sem var 5 ára og átti við ýmis vandamál að stríða. Við lærðum að skila hundinn og hans þarfir. Eftir þetta námskeið erum við á góðri leið með alla þætti sem þyrfti að laga:) Heiðrún Klara er mjög fær og með lausnir við öllu. Það ætti að vera skylda að allir hundaeigendur fari á námskeið hvort sem hundurinn er hvolpur eða fullorðin.
Brynhildur & Kolur
Mjög flott námskeið. Kolur hagar sér mun betur og við skiljum hann mun betur. Frábært námskeið sem ég mæli 100% með. Útskrifuðust 28 apríl 2012
Gréta & Dimmalimm
Frábært og lærdómsríkt námskeið. Ný sýn á að ala upp hund - að vera á jákvæðninni og hrósinu. Dregur það góða fram í manni. Útskrifaðist 17 des 2012
Lydia & Cleópatra
Ég er rosalega ánægð með námskeiðið. Hef haft hund alla æfi og hélt nú að ég vissi eitt og annað en ég hef lært nær allt frá grunni í þetta sinn rétt. Nú hef ég tækifæri að forðast þau vandamál sem ég hef áður verið að glíma við og við getum báðar lifað glaðar saman! Takk fyrir okkur. Útskrifuðust 12 desember 2012
Hjördís & Silka
Ég lærði margt um hátterni hundsins hvernig hún tjáir sig og hvernig við nýtum okkur það í uppeldinu. Mæli með róandi kennslu aðferð eins og þessari sem kend er í Hundaskóla Heiðrúnar Klöru. Útskrifuðust 12 desember 2012
Vera & Gló
Útskrifuðust 12 desember 2012.
Ólöf Dagný & Birna
Fróðlegt, skemmtilegt og í alla staði ánægulegt námskeið. Ég lærði margt nýtt um hundinn minn. Útskriðustu 11 nóvember 2012.
Gísli, Elín & Dimma
Mjög góð kennsla jafn bóklegt sem verklegt. Bæði hundurinn og eigandinn lærðu margt. Hnitmiðuð kennsla og jákvætt og skemmtilegt viðhorf kennara. Frábært í alla staði. Útskrifaðist 11 nóvember 2012
Guðríður & Birta
Fannst námskeiðið mjög gagnlegt. M.tt. að læra að lesa minn hund og líkamstjáningu hans og hvernig best er að bregðast við því. Finnst þeirri aðferð henta vel mínum hundi þ. e styrkja jákvætt og hunsa neikvæða hegðun. Útskrifuðust 11 nóvember 2012.
Arndís & Sleipnir
Mig fannst þetta mjög skemmtilegt námskeið og lærði mjög mikið hvernig ég get þjálfað Sleipni til að verða mjög traustur og góður hundur. Fyrir námskeiðið vissi ég ekki að það væri miklu betra að nota jákvæðar aðferðir. en í dag er það það sem ég mun nota héðan af, það er alveg víst. Útskrifaðist 11 nóvember 2012
Sædís & Garpur
Virkilega vel uppsett námskeið sem hefur hjálpað okkur að skilja hundinn okkar betur. Útskrifaðist 11 nóvember 2012.
Guðlaug & Kalli
Námskeiðið í Heild sinni er frábært. Það er í senn upplýsandi og uppbyggilegt fyrir eiganda og hund. Það að fá góða innsýn í merkjamál hundsins eykur skilning minn á því hvernig hundinum mínum líður í mismunandi aðstæðum. Útskrifðuðust 26 september 2012.
Dagmar & Viska
Virkilega skemmtilegt og fróðlegt námskeið. Kenndi mér að skilja hundinn mun betur. Útskrifuðust 26 september 2012.
Thejani & Missý
Ég lærði helling á námskeiðinu og það var margt sem kom mér á óvart. Heiðrún er mjög róleg og auðveld í samskiptum og að vinna með henni. Okkur Missý hlökkum til að fara á framhaldsnámskeið. Útskrifuðumst 26 september 2012.
Sigríður & Aría
Námskeiðið hefur hjálpað mér að skilja hundinn minn betur. Kennt mér hvernig ég get brugðist við mismunandi hegðun hans í hinum ýmsu aðstæðum. Ég hef einnig lært markvissar þjálfunaraðferðir sem eru skemtilegar og jákvæðar fyrir bæði mig og hundinn. Útskrifuðust 26 september 2012
Thelma & Kópur
Æðislegt námskeið! Vel haldið utan um tímana og vel skipulagðir. Lærði Helling:) Útskrifuðust 26 september 2012.
Anna Maria & Pollý
Fræðandi og skemmtilegt, vel sett fram. Gott bæði fyrir hundinn og hundaeigandann. Útskrifuðust 26 september 2012
Kristín & Ylfa
Skemmtilegt, áhugavert, fjölbreytt. Lærðum alveg helling Útskrifuðust 2 ágúst 2012
Helena & Mía
Afskaplega fróðlegt og skemmtilegt námskeið. Hundinum eru kennd tjáskipti og hlýðni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt, ekki valdibeitingu og látum og það líkar mér. Ég mun svo sannarlega koma á framhaldsnámskeið og halda áfram að byggja upp þann hund sem ég vil fá. Útskifuðust 2 ágúst 2012
Páll, Auður & Kolur
Heiðrún Klara veit sínu viti og hundurinn er kennt með jákvæðri styrkingu. Sem mér finnst mjög mikilvægt. Kolur hefur lært mjög mikið á þessu námskeiði og ég mæli eindregið með því.
Gunnhildur & Tinni
_Fyrir mig var námskeiðið mjög mikilvægt til að læra inn á hundinn minn. Hvernig mér ber að leiðbeina honum og þjálfa. Ekki síst að læra inn á það hvernig ég get komið í veg fyrir streitu hjá honum og viðhaldið gleði hans. Útskrifuðust 12 júlí 2012
Sigurgeir & Pjakkur
Námskeiðið undirbýr mig fyrir framtíðina og leggur grunninn að þægum hundi. Útskrifuðust 9 júlí 2012
Guðmundur & Krummi
Gott námskeið. Bæði fyrir hund og eiganda. Útskrifuðust 17 des. 2012
Rakel & Mía
Rósa ánægð með námskeiðið og kennarann. Lærði miklu meira en ég bjóst við áður en ég byrjaði. Skil hundinn minn mikið betur. Námskeiðið var skemmtilegt og gaman að mæta. Takk. Útskrifaðist 12 desember 2012
Lukasz & Baron
Við lærðum mikið á námskeiðinu. Það var mjög gaman fyrir okkur og hundinn. Það sem við lærðum getum við nýtt í framtíðinni. Útskrifaðist 17 desember 2012
Birna & Nóra
Ég er virkilega ánægð með námskeiðið hef lært helling og skil núna betur merkjamálið hjá hundum. Á örugglega eftir að koma á fleiri námskeið í framtíðinni. Takk fyrir okkur! Útskrifaðist 12 desember 2012
Erna & Obama
Námskeiðið var mjög gott. Farið var yfir öll þau grunatriði sem hundur og eigandi þurfa að þekkja. Svo var þetta skemmtilegt fyrir bæði mig og hundinn. Útskrifuðust 12 desember 2012
Eva Huld & Lísa
Fínt Námskeið. Nauðsýn fyrir nýja hundaeigendur. Lærðum mjög margt um hlýðni, líðan hund, mataræði, merkjamál o.fl. Mæli með Heiðrúnu Klöru. Útskrifuðust 12 desember 2012
Sigmundur & Charlie
Flott námskeið sem er lærdómsríkt fyrir bæði eiganda og hund. Mjög góð aðferð í að hjálpa hundi til að ná fljótum jafnsem góðum siðum og hegðun. Útskrifuðust 11 nóvember 202.
Ólöf Ósk & Hera
Frábærar stundir sem ég og Hera mín áttum og lærðum heilmargt gagnlegt. Kv. Ólöf & Hera. Útskrifuðust 11 nóvember 2012.
Hulda & Perla
Okkur fannst mjög skemmtilegt á námskeiðinu og lærðum mikið. Erum alveg að fíla þessa jákvæða aðferð við tamningu hundins. Útskrifaðist 11 nóvember 2012
Kristín, Karl & Kátur
Fínt námskeið, lærðum mjög margt sem við kunnum ekki áður. Útskrifðust 11 nóvember 2012.
Kjartan, Katrín & Lancelot
Þetta námskeið var bæði skemmtilegt og fræðandi. Það hjálpaði okkur og Lancelot mög mikið. Útskrifuðust 28 október 2012
Jóna, Björn & Jökull
Þetta námskeið var gott fyrir okkur sem og Jökull þar sem við lærðum hvernig við ætlum að haga okkur og hvernig við getum gert lærdóminn skemmtilegan fyrir Jökull. Jákvæð styrking hefur vikað mjög vel fyrir okkur. Útskrifuðust 26 september 2012.
Elísa Björk & Aría
Æðislega gaman og ekkert smá fróðlegt. Ég lærði að umgangast og skila hundana mína á allt annan hátt en mér hefði dottið i hug. Nú skil ég betur hvað ég hef verið að gera rangt og kann að laga það með einfaldri jákvæðni. Útskrifuðust 26 september 2012.
Stefán Karl & Kasper
Námskeiðið hefur nýst okkur Kasper mjög vel. Allt hefur gengið vel og leiðbeningar verið góðar, veittar af þekkingu og komið til skila af mikilli umhyggju fyrir eiganda og hundi. Útskrifuðust 26 september 2012
Eyjólfur, Sigurrós & Tryggur
Fínt námskeið sem nýtist vel í hvolpauppeldingu:) Útskrifuðust 26 september 2012
Þorbjörn & Jökull
Vann á með hverjum tíma. Skemmtilegt og mjög fræðandi. Mæli með námskeiðinu og íhuga sterklega framhaldsnámskeið. Útskrifuðust 26 september 2012.
Erla & Helló Kittý
Þægilegt og notalegt námskeið. Mæli með því fyrir hunda sem eru viðkvæmir. Lærðum mikið og Kitty fékk meira öryggi. Útskrifuðust 2 ágúst 2012
Kristján & Rómeó
Æðislegt námskeið sem ég fýlaði í botn. Lærði helling og hundurinn líka. Sambandið er mun sterkara á milli okkar. Útskrifuðust 2 ágúst 2012
Hildigunnur & Sunna
Námskeiðið var virkilega skemmtilegt og fræðandi. Heiðrún Klara fór vel yfir þau atriði sem eru mikilvæg í samskiptum hunda og eiganda. Maður fær sko alveg að heyra það ef maður er ekki að gera rétt. Frábært í alla staði. Útskriðuðust 9 júlí 2012
Laufey & Salka
Frábært námskeið, vakning í að skilja hundinn betur. Útskrifuðust 5 maí 2012
Þorvaldur & Bjartur
_Lærðum mikið á stuttum tíma. Útskrifuðust 5 maí 2012.
Sigríður, Eysteinn & Kolur
Skemmtilegt námskeið og lærdómsríkt.Skiljum nú hundinn betur. þau merki sem honum er eðlilegt að gefa í samskiptum við hunda og menn. Útskrifuðust 9 júlí 2012