Merkjamál hunda og stress
Jákvæð nálgun Heiðrúnar Klöru í hundaþjálfun leggur grunn að sterku og góðu sambandi milli hunds og eiganda. Betri grunn að hundauppeldi er vart hægt að óska sér. Fyrirlesturinn var frábær og tímalengdin góð, sjálf hefði ég verið til í framhald :) Allt skýrt og vel sett fram, skemmtilegt að brjóta upp fyrirlesturinn með myndböndum til að "vekja" áheyrendur".
Fjóla Björk Hauksdóttir.
Fjóla Björk Hauksdóttir.