Heiðrún Klara Johansen
Menntaður hundaþjálfari og hundaatferlisfræðungur
_Ég er fædd árið 1979 og á Border Collie tík
sem heitir Luna og er frá Smalahundafélaginu. Hún er fædd í apríl 2009. Ég er uppalin í sveit og með allskonar dýr í kringum mig.
Við fjölskyldan fluttum til Svíþjóðar þegar ég var 14 ára og kláraði ég grunnskólann þar. Svo fór ég í fjölbrautaskóla sem er landbúnaðarskóli, á hestabraut. Skólinn heitir Lillerud
Eftir skólan fór ég á vit ævintýranna til Noregs og vann á hóteli í 2 ár og fór svo í Ferðaþjónustuskóla sem heitir Næringsakademíet. Eftir þann skóla fékk ég frábæra vinnu við að mjólka geitur í fjöllunum við Ålesund á vesturströnd Noregs. Það var þar sem ég eignaðist minn fyrsta hund Tommy. Þá kom áhuginn á hundaþjálfun og byrjaði ég að lesa allt sem ég komst yfir um hunda.
Við fjölskyldan fluttum til Svíþjóðar þegar ég var 14 ára og kláraði ég grunnskólann þar. Svo fór ég í fjölbrautaskóla sem er landbúnaðarskóli, á hestabraut. Skólinn heitir Lillerud
Eftir skólan fór ég á vit ævintýranna til Noregs og vann á hóteli í 2 ár og fór svo í Ferðaþjónustuskóla sem heitir Næringsakademíet. Eftir þann skóla fékk ég frábæra vinnu við að mjólka geitur í fjöllunum við Ålesund á vesturströnd Noregs. Það var þar sem ég eignaðist minn fyrsta hund Tommy. Þá kom áhuginn á hundaþjálfun og byrjaði ég að lesa allt sem ég komst yfir um hunda.
_Hundaþjálfunar reynslan mín:
Ég lærði hundaþjálfum í virtum skóla sem heitir Hundenshus og er í Stockholm, Sviþjóð og útskrifaðist 5 júní 2012. (námið var 1 ár)
Skólinn er samþykktur af sænska menntamálaráðaneytinu.
Innifalið í náminu er meðal annars;
Hversdagshlýðni. Hvolpaæfingar. Klikkerþjálfun. Jákvæðar aðferðir í þjálfun. Hvolpar og þarfir þeirra. Fullorðnir hundar og þarfir þeirra. Hlýðni fyrir hvolpa og fullorðna hunda og muninn á því. Stress. Vinna með hundinum. Heilsa. Næring. Sjúkdómar. Merkjamál hunda. Hundategundir. Sálfræði
Nóvember 2014 útskrifaðist ég sem hundaatferlisfræðingur.
Hundenshus í Svíþjóð en það nám er viðamikið og heitir á sænsku Hundpsykolog (hundasálfræðingur eða hundaatferlisfræðingur). Þetta nám er sértsakt nám til að takast á við vandamál sem upp koma í hundum. Svo sem hræðsla, árásargirni, stress, gelt og önnur hegðunar-vandamál sem og atferli hunda. Námið tók eitt og hálft ár.
Fyrirlestrar sem ég hef sótt:
2 júní 2012 - Per Jensen - Hundens språk og tankar. (tungumál og hugsun hundsins)
3 júní 2012 - Björn Forkman - Persónuleiki hundsins
13 okt. 2012 - Frá hvolpi til vandamálahunds, helgi um ýmislegt tengt því að koma í veg fyrir vandamál í framtíðinni.
Ég lærði hundaþjálfum í virtum skóla sem heitir Hundenshus og er í Stockholm, Sviþjóð og útskrifaðist 5 júní 2012. (námið var 1 ár)
Skólinn er samþykktur af sænska menntamálaráðaneytinu.
Innifalið í náminu er meðal annars;
Hversdagshlýðni. Hvolpaæfingar. Klikkerþjálfun. Jákvæðar aðferðir í þjálfun. Hvolpar og þarfir þeirra. Fullorðnir hundar og þarfir þeirra. Hlýðni fyrir hvolpa og fullorðna hunda og muninn á því. Stress. Vinna með hundinum. Heilsa. Næring. Sjúkdómar. Merkjamál hunda. Hundategundir. Sálfræði
Nóvember 2014 útskrifaðist ég sem hundaatferlisfræðingur.
Hundenshus í Svíþjóð en það nám er viðamikið og heitir á sænsku Hundpsykolog (hundasálfræðingur eða hundaatferlisfræðingur). Þetta nám er sértsakt nám til að takast á við vandamál sem upp koma í hundum. Svo sem hræðsla, árásargirni, stress, gelt og önnur hegðunar-vandamál sem og atferli hunda. Námið tók eitt og hálft ár.
Fyrirlestrar sem ég hef sótt:
2 júní 2012 - Per Jensen - Hundens språk og tankar. (tungumál og hugsun hundsins)
3 júní 2012 - Björn Forkman - Persónuleiki hundsins
13 okt. 2012 - Frá hvolpi til vandamálahunds, helgi um ýmislegt tengt því að koma í veg fyrir vandamál í framtíðinni.
_Ég starfaði í stjórn vinnuhundadeildar Hrfi. ( Hundaræktafélag Íslands) í 2 ár. Deildin sér um að efla áhugan á að nota hundinn í vinnum, svo sem hlyðni og spori. Einnig sér VHD um öll vinnupróf og æfingar fyrir alla hundaeigendur.
Árin 2005-2006 vann ég i Norsk Hundeskole i Oslo, Noregi sem aðstoðarhundaþjálfari.
Árin 2005-2006 vann ég i Norsk Hundeskole i Oslo, Noregi sem aðstoðarhundaþjálfari.