Gefðu góðar venjur!
Hægt er að kaupa gjafabréf í HundaAkademiuna. Þú getur valið hvort þú gefur einkatíma, grunn- eða framhaldsnámskeið eða gefið valfría upphæð upp í námskeið að eigin vali.
Gjafabréfið er sent í pdf eða sem mynd í tölvupósti sem þú getur svo prentað út og pakkað inn.
Gjafabréfið er sent í pdf eða sem mynd í tölvupósti sem þú getur svo prentað út og pakkað inn.
Gefðu einkatíma

Í einkatíma er farið yfir það sem eigandi vill fá aðstoð við. Það getur verið að fá ráð þegar nýr hvolpur kemur á heimilið, fá að vita réttu aðferðina strax frá byrjun og koma þannig í veg fyrir vandamál í framtíðinni. Það getur verið að hundurinn sé æstur eða geltinn heima við eða úti. Það getur verið að laga taumgönguna svo hundurinn hætti að toga svona mikið þegar hann er úti.
Til að kaupa gjafabréf hafið samband!
Til að kaupa gjafabréf hafið samband!
Gefðu grunnnámskeið

Gefðu grunnnámskeið. Á þessu námskeiði er farið yfir grundvallaratriði sem gott er að kunna til að skapa góðar venjur saman. Námskeiðið veitir afslátt af hundaleyfisgjöldum í þeim bæjarfélögum sem bjóða upp á slíkt.
Til að kaupa gjafabréf hafið samband!
Til að kaupa gjafabréf hafið samband!
Gefðu valfría upphæð

Hægt er að gefa valfría upphæð upp í námskeið að eigin vali.
Til að kaupa gjafabréf hafið samband!
Til að kaupa gjafabréf hafið samband!