Þar sem ég er að læra hundaþjálfun í Svíþjóð er núna komið að því að þjálfa nokkra hunda. Mig vantar að fá að þjálfa eiganda og hvolp í 5 klukkutíma samtals. Farið verður yfir hvolpa námskeiðs æfingar. Ef þú hefur áhuga á að vita meira máttu senda mér póst á heidrunklara@heidrunklara.is ( Hvolpurinn má vera milli 2 og 4 mánaða gamall)