Það er nú vel þekkt að hundar eiga það til að toga í tauminn þegar þeir vilja fara hraðar og áfram. Til eru alskonar tækni til að takast á við það og bendi ég á taumgöngunámskeiðið mitt varðandi það.
En þessi grein mun ekki fjalla um það. Heldur um þig!
En þessi grein mun ekki fjalla um það. Heldur um þig!