Svarið er auðvitað já!
Langar þig á námskeið með hundinn en finnst grunnnámskeið kannski of auðvelt? 28. september hefst sérstakt grunnnámskeið fyrir eldri hunda, þetta verður því aðeins öðruvísi en venjulegt grunnnámskeið. Gætum sagt að þetta námskeið sé grunn- og framhaldsnámskeið í einu. Tímayfirlit og skráningu er að finna undir grunnnámskeið.
Vertu velkomin!
Kv. Heiðrún Klara.
Vertu velkomin!
Kv. Heiðrún Klara.