Hundaskóli Heiðrúnar Klöru
s. 6614008
  • Upphafstaða
  • HundaAkademian
  • Námskeið hjá HundaAkademíunni
  • Gjafabréf
  • Einkatími
  • Um hundaskólann
    • Staðsetning
    • Heiðrún Klara
    • Halldóra Lind
  • Úti á landi
  • Blogg
  • Ummæli
  • Fróðleikur
  • Hafa samband
  • Vera með á facebook

Er hægt að kenna gömlum hundi að sitja?

13/9/2014

 
Picture

Svarið er auðvitað já!

Langar þig á námskeið með hundinn en finnst grunnnámskeið kannski of auðvelt? 28. september hefst sérstakt grunnnámskeið fyrir eldri hunda, þetta verður því aðeins öðruvísi en venjulegt grunnnámskeið. Gætum sagt að þetta námskeið sé grunn- og framhaldsnámskeið í einu. Tímayfirlit og skráningu er að finna undir grunnnámskeið.
Vertu velkomin!
Kv. Heiðrún Klara.



Comments are closed.

    Categories

    All
    Áramótin
    Greinar
    Hvolpar
    Samband
    Unghundar

Heiðrún Klara Johansen - hundaþjálfari. www.heidrunklara.is  netfang: heidrunklara@heidrunklara.is
Skemmuvegur 40 (bleik gata) 200 Kópavogur. s. 6614008.  Kt. 070279-5339 Vsk-númer: 110690