Við hundaeigendur erum sammála um að við viljum móta hundinn okkar til að verða eins góður og hann mögulega getur orðið. Við erum sammála um að allir hundar þurfa reglu og aga og að þeir eigi ekki að fá að komast upp með hvað sem er. Hinsvegar eru skiptar skoðanir um hvernig við kennum hundinum reglurnar og hvernig og hvort refsingar eigi að vera inni í uppeldinu.
Eftirfarandi spurningar eru mjög algengar:
„ Hvernig á ég að skamma hundinn?“
„ Hvernig fæ ég hundinn til að hlýða mér?“
Getur verið að við leggjum of mikla áherslu á það sem við viljum ekki sjá í hundinum? Getur verið að við séum að segja NEI eða skamma hundinn of mikið?
Eftirfarandi spurningar eru mjög algengar:
„ Hvernig á ég að skamma hundinn?“
„ Hvernig fæ ég hundinn til að hlýða mér?“
Getur verið að við leggjum of mikla áherslu á það sem við viljum ekki sjá í hundinum? Getur verið að við séum að segja NEI eða skamma hundinn of mikið?