Hvað er skemmtilegra en að fá lítinn krúttlegan hvolp í jólagjöf? Jú, að fá lítinn krúttlegan hvolp á tíma sem er ekki jól eða stórhátíð. Af hverju er það? Fyrir ykkur sem eru nýbakaðir hvolpaeigendur í desember er gott að hafa nokkur atriði í huga til að koma í veg fyrir að stressa hvolpinn of mikið.
Hvernig getum við komið í veg fyrir að hvolparnir verði hræddir við flugelda?
Hvernig getum við komið í veg fyrir að hvolparnir verði hræddir við flugelda?